Iðnaðarþrif

 

Iðnaðarþrif

Þegar þú tekur iðnaðarþrif hjá okkur getur þú treyst því að fá eignina afhenta í topp standi. Tökum að okkur þrif í nýbyggingum hvort sem um ræðir stakar íbúðir eða fjölbýli. Einnig þrif eftir breytingar / endurbyggingar.
Við gefum tilboð í verkið innan 3 daga frá skoðun.